Lyfjaskírteini
- valtyraron
- Sep 3, 2024
- 1 min read
Hvaða lyf þarf skírteini fyrir breytist reglulega.
Sum lyf þarf sérfræðingur í ákveðinni grein að sækja um, t.d. fyrsta umsókn um ADHD-lyf.
Sum lyf þarf lyfjaskírteini svo apótek megi afgreiða lyfið út. Fyrir önnur lyf snýst þetta bara um greiðsluþátttöku.
https://island.is/greidsluthatttokukerfi-lyfja/lyfjaskirteini
Hérna eru líka almennar leiðbeiningar um hvað er hægt að sækja um og í hvaða tilfellum
Eyðublað: TR-V lyfjaskírteini
Greining: Greiningin sem lyfið á að meðhöndla
Muna að vandaliða! Lyfjaskírteini eru inni í gjaldskrá vottorða heimilislækna.



Comments