EKG og Spirometria HAk
- valtyraron
- Aug 26, 2024
- 1 min read
Updated: Aug 29, 2024
Heimild: Ásdís Árnadóttir, sjúkraliði HAk
EKG
Sjúkraliði á HAk gerir þessar rannsóknir og hjúkrunarfræðingar í afleysingum.
Nóg er að bóka á línu í bókunarkerfinu sem heitir HAK A-EKG-Spirometria
Ef beðið er um EKG þarf að velja Form - Hjartalínurit HAK í bókunarflipanum. Þá litast erindið gult.
Það er í boði að fá blóþrýstingsmælingu á sama tíma í sömu bókun en gott er að skrifa það þá aftan við bókunina. Það er ekki í boði að gera þvagprufu eða aðrar rannsóknir.

Spirometria
Ef beðið er um spírometríu á að velja Form - Spirometria hjfr HAK
Skrifa aftan við bókun hvort eigi að gefið sé berkjuvíkkandi lyf til að meta viðsnúanleika.
Ef á að nota lyf skal bóka tvöfaldan tíma þar sem tímafrekt er að bíða eftir virkni lyfs og rannsóknin gagnslaus ef beðið er of stutt.
Ef það er ekki beðið um að gefið sé lyf verður það ekki gert
Notað er Bricanyl 0,5mg í skammti, 2 skammtar.
Ekki eru gerðar DLCO mælingar á HAk. Sé þeirra þörf skal vísa á lífeðlisfræðideild SAk (beiðni um meðferð líkt og kæfisvefnsrannsókn)
