Dánarvottorð
- valtyraron
- Sep 20, 2024
- 1 min read
Eyðublað: Dánarvottorð
Þessi vottorð voru á pappÃr en eru nú komin à rafrænt form inni à sögukerfinu.
Eftir staðfestingu andláts þarf að rita dánarvottorð.
Útför má ekki eiga sér stað fyrr en dánarvottorð liggur fyrir
Þetta þarf ekki að gera á kvöldin eða um helgar en þarf helst að gera næsta virka dag eftir að vakt lýkur.
Best er að gera fyrstu svona vottorðin undir handleiðslu bakvaktar eða eldri læknis.
Nákvæmar leiðbeiningar eru hér á sÃðu embættis landlæknis
https://island.is/leidbeiningar-ritun-danarvottord/rafraen-danarvottord
ATH: Muna að vandaliða við samskiptaseðil þar sem þetta er inni à gjaldskrá vottorða heimilislækna.